Leita í fréttum mbl.is

Hálfklárað ljóð

Sofðu meir sonur minn smái
nú sefur vært ríki og þjóð
þó hlutabréfs horfinn sé gljái
þá höfum við alltaf gullsjóð.

Í draumnum þú mátt jafnvel mála
myndir af krónu með væng.
Þó skuldsett sé skel þín og sála
mun skuggi ei falla á sæng

...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Þú ert nú bara búinn að leysa vandamál gengishrunsins.  Við eigum auðvitað að setja vængi á krónuna svo hún geti hafið sig til flugs á ný.

Offari, 25.11.2009 kl. 09:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 53243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband