Leita í fréttum mbl.is

Samhengislaust

Hér eru þrjár samhengislausar stökur (sú fyrsta er limra) sem mér finnst rétt að halda til haga.

Sú fyrsta varð til þegar verið var að stríða mér ;) 

Ég kannast við stríðni í kauða
sem kallar oss bölvaða sauða
og grínið köld fönn
hann glottir við tönn
gervalla nóttina rauða.

Önnur var um þá kenningu að örnefni tengt pöpum væri vísun í brjóst.

Það er frekar fornt- óljóst
þeir fyrstu í landnáminu.
En prýði þykja papabrjóst
sem punt í landslaginu

Svo varð ein til fyrir nokkru síðan og var hugsuð sem gestabókafærsla sem ekki varð úr.

Veisluföng og vistir þínar
vekja kökk.
því harðar voru hægðir mínar
-hafðu þökk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Fyrir ættingja og vini sem ég hef farið í matarboð til undanfarna mánuði, þá skal það tekið fram að seinni tvær línurnar í þriðju vísunni urðu ekki til vegna ákveðins atburðar

Höskuldur Búi Jónsson, 23.11.2009 kl. 15:19

2 Smámynd: Offari

En var ég nokkuð að stríða þér þegar önnur vísan var samin?

Offari, 24.11.2009 kl. 19:00

3 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Nei - ekki vitund

Höskuldur Búi Jónsson, 24.11.2009 kl. 22:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

252 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 53897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband