Leita í fréttum mbl.is

Leiðrétting

Ég bloggaði um frétt þar sem kjarnorkukonan Ragnheiður Ólafsdóttir heillaði mig augnablik fyrir sköruglega framkomu á þingi að ég íhugaði smástund að kjósa Frjálslynda flokkinn í vor.

Síðan þá hef ég lesið meira um frjálslynda flokkinn, meðal annars þann sem að ætlar að bjóða sig fram í fréttinni sem ég tengi hér við. Menn sem líkja útlendingum við rusl eiga ekki upp á pallborðið hjá mér.

Að auki hef ég misst álit á Ragnheiði eftir að ég las þessa frétt í fréttablaðinu:

Ragnheidur_frett

------------ 

Hún hafði þó rétt fyrir sér varðandi störf þingsins, en það er ekki nóg til að ég fari að kjósa Frjálslynda flokkinn.

------------ 

Í fordómum þeir finna skjól 
sem frjálslynda hér hrósa.
Þeir rugla blákalt súrt um sól
-svei þá mun ei kjósa.


mbl.is Vill leiða lista Frjálslynda flokksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband