12.2.2009
Tap heimilanna
Gefum okkur nokkrar forsendur, sem þurfa reyndar ekki allar að standast skoðun, en þetta ætti svo sem að geta gefið okkur upplýsingar um mælikvarðann á áhrifum þessa samráðs.
- Á vormánuðum seinustu hækkuðu væntanlega matvöruverslanir matvöruverð um 20%, vöruverð sem annars hefði mögulega ekki komið til vegna samkeppni (ég hef lægri töluna til að gerast ekki of gráðugur í túlkun minni).
- Á þeim sirka 10 mánuðum sem liðnir eru, hef ég keypt mér vörur í þessum matvöruverslanir fyrir um 550 þúsund krónur (þetta stendur skýrum stöfum í bókhaldinu mínu)
- Ef þessi hækkun hefði ekki komið til hefði ég eytt sirka 440 þúsund krónum í þessum verslunum (afleiðing liða eitt og tvö).
- Það eru þá 110 þúsund krónur sem ég og mín fjögurra manna fjölskylda höfum tapað á þessu verðsamráði.
- Ef við miðum við að það séu 300 þúsund manns sem búa hér á landi og að þetta sé normal eyðsla á hverja fjóra íbúa þessa lands (fólk er misjafnt, sumir eyða mun minna en sumir eyða mun meira).
- Þá má reikna: 300 þúsund (manns) sinnum 110 þúsund (krónur) deilt með fjórum = 8,25 milljarðar króna.
Athugið að ég hef ekkert fyrir mér í þessu nema fréttina sem ég las yfir á hundavaði, bókhaldið mitt og forsendur sem standast varla skoðun. En við sjáum allavega mælikvarðann með því að skoða niðurstöðuna (þó hún sé örugglega ekki rétt):
Matvöruverslanir eru búnar að hala inn rúmum átta milljörðum króna aukalega á kostnað neytanda, á síðustu 10 mánuðum.
Þeir fá að borga til baka eina milljón króna.
Sanngjarnt?
P.S. Ég gleymdi að koma með vísu:
Kál og rófu, krækiber
kostnað nógan jóku.
í mínum lófa ekkert er
aura þjófar tóku.
FÍS viðurkennir brot á lögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Moggablogg | Breytt s.d. kl. 17:34 | Facebook
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.