Leita í fréttum mbl.is

Kisi og hvutti

Ég samdi vísur um Geir (hvutta) og Davíð (kisa) í desember, veit ekki hvort nokkur var að skilja það á sínum tíma, það var svona:

Kötturinn og varðhundurinn

Lasburða nú lýður pælir:
hví læðist ennþá köttur hér
sem fúlum hnökrum úr sér ælir
yfir gólf og spreyjar smér.

Varðhundur með votann hvarminn
vætir þegjandi sitt ból.
Sem lítil mús hann hylur harminn
í holu finnur lítið skjól.
 
Já hann vill miklu frekar flótta
og fela mörg sín leyndarmál.
Kannski'hann finni kisu ótta
krauma djúpt í sinni sál.

mbl.is Geir: Stjórnuðust af hatri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

269 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 53870

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband