Leita í fréttum mbl.is

Línustuldur

Stundum les maður óvart texta og hann verður að vísu. Hér eru tvö dæmi.

Gamlárskvöld
Fyrstu línuna stal ég af Fíu sem er á Leirnum - sem er kvæðapóstlisti.

"Á gamlárskvöld sat ég að sumbli, eins og gengur"
saddur að vanda um áramót, sælt var geðið.
Nýtt ár það vekur oft vonir, þykir fengur
ég vakna brátt drauminum góða af, byrjar streðið.

Steingrímsfjörður
Seinni vísan varð til þegar ég var að lesa heimasíðu Jóns á Hrófbergi, en þar stal ég fyrstu línunni af Birnu Björnsdóttur.

"Mikið er allt með bláum blæ"
í blíðu við Steingrímsfjörðinn.
Fuglarnir lóna lygnan sæ
og ljósblá er himnagjörðin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 53243

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband