Úr skúffunni
Ţula:
Einn á gangi gekk ég hratt
geisla sá í myrkri.
Gulur máni gall ţar hátt
međ grófri röddu styrkri:
"Göngumađur gakk í sátt
greiđlega í suđurátt
vaddu út í vatniđ grátt
vođir skaltu bleyta.
Ćddu lengra út í nátt
ađ okkar bróđur leita
á steini skaltu steyta
stattu ţar, ađ bróđur skaltu leita"
Í skyndi varđ sú skipun góđ
ég skyldi hann finna.
Vot varđ sú vinna
vatniđ kalda áfram óđ
uns steytti á stinna
steinninn marđi tvinna.
Glórulaus ég sýnir sá
svellkaldur og blautur ţá
ţćfđ var brókarţynna
ţreyttur, mćddur vonin frá
hló ţá bróđir báru á
á blásvörtum fleti.
Magur bróđir mánans hló
marflatur á spegilsléttum fleti.
Til minningar um alla ţá sjómenn er farist hafa í vetrartíđ hér viđ land.
Er fór á sjóinn fagurt var og fróma golan
sćll ég fór ađ sćkja kolann
sá svo fjandans kuldabolann
Blíđur vindur breyttist skjótt í brjálsins viđri
hvarf í bylnum Hnjúkur syđri
hvellur nú er vélin niđri
Er hvín í vindi ég hendi mér í hvíta faldinn
eins og meyja illa haldin
ávallt fađmar hvassur kaldinn
Sjórinn rýkur sífellt meir og saltar hausa
brátt ég ţarf nú bát ađ ausa
blindur nú ég viđ mig rausa
Er skrönglast útviđ skutinn mikiđ skelfur tönnin
köld er úti Kára fönnin
kvíđi ţví ađ frjósi hrönnin
Blásvart myrkur biđur mig ađ brjóta klakann
nefnir svera nýja hakann
niđdimm aldan var ađ taka'hann
Hátt er öskur hvín nú dimmi hríđar kórinn
fagur er ei fjandans sjórinn
fullur nú er blauti skórinn
Háa aldan hentist yfir hertist sylgjan
drap mig ljóta drauga fylgjan
dró mig niđur stóra bylgjan
Hér eru tvö kvćđi sem ég orti um fuglaflensuna ţegar fjölmiđlar voru ađ blása hana sem mest upp (síđasta vetur).
I
Nefrennsliđ úr nösum fugla
nasir ţurrka'í fjađravćng
sljóir nú af sleni rugla
slappir undir dúnsins sćng
Háu flugin, hóstinn truflar
hálsbólgan víst skemmir söng
kvefpestin ţá kverkar hruflar
kórlög verđa ekki löng.
Niđurgangur, nitursrćpa
nú mun lenda hausum á
fólkiđ niđri fer ađ ćpa
fuglaskítur drýpur ţá.
II
Yfir lendur líđa ţćr,
ljúfar endur fínar.
Fagrar rendur fuglatćr
finna hendur ţínar.
Ét úr lúkum lítiđ brauđ,
ljúffengt mjúka hvíta.
Vćngjum fjúka vind međ gnauđ,
vćnar kúka - skíta.
Fuglageriđ gogg og nef,
um grundir, hver og svörđu.
Ekki bera anda-kvef
yfir sker og jörđu.
Hérna var ég ađ prófa sonnettu.
Vatniđ
Fögur blá slétta, ég fleytti völusteinum
fegurđin tćra, bćrđist lítil gára.
Birtan var skćr og bragđ af salti tára
barniđ ţó aldrei, fast í vondum meinum.
Festist ţó brátt í flóknum rekaldsgreinum,
fann ég ei botninn, hvöss ţá rak mig bára.
Sćgrátt varđ blávatn, ég sökk til vits og ára
sóttu ađ skuggar, međ blindum haturs veinum.
Sé ég í fjarska, fagurt land og vona
ađ fái ég náđ ađ komast upp ađ ströndu,
- logniđ ţađ heillar, lífiđ ţađ er valt.
Ţar sé ég skjóliđ, ţar er fögur kona
ţar bíđur hitinn, fast viđ sjónarröndu,
-vindur nú blástu, ţví vatniđ ţađ er kalt
Ég samdi eitt sinn nokkrar limrur um neftóbak.
Neftóbaks nettasta horn
nýmóđins - gleđin ţó forn
hjartađ mitt hyllir
horniđ og fyllir
í trantinn ég tređ núna korn
Mig dreymir um kornanna kös
og kreist méluđ tóbakkó grös
sú er mín sćla
senn mun kok gćla
rennur ţađ nú útúr nös
Nefholiđ nokkuđ er fullt
nefrennsliđ orđiđ brúngult
ferlegt er foriđ
fölbrúna horiđ
framleiđslan fer ei mjög dult
Pontan mín pen er og fín
prýđileg er hún í sýn
hrýt ţó sem hrútur
hreinn er ei klútur
neftóbaks nautn er ei grín.
Áriđ 2005 kom hafís upp ađ Íslandsströndum og bjó ég til dramatískt dróttkvćđi viđ ţađ tilefni.
Landsins forni fjandi
Hylur svalur hafflöt
harđur barđi kaldur
frost á brestur, feigur
flýtur hvítur djöfull.
Kćlis kýla vindar
klaka brakar skjöldur
lemur landsins strendur
ljótur grjótiđ ber hann.
Fyllir allann fjörđinn
friđ ei miđin hafa
leiđ um látur brýtur
höfn međ bragđi lagđi.
Fann ţar nýja fleyiđ
fölur kjölur brotnar
bognar flýgur beygur
grátur, bátur liđast.
Um svipađ leiti samdi ég ţetta litla dróttkvćđi.
Sól í suđri niđri
nú í hringi syngur
öldublekiđ blikar
himingráa bláa.
Sigla'um flauel, fleyin
sólar stranga fanga
gulir mala geislar
vatniđ titrar, glitrar.
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005