2005
Ein fyrir haustiđ.
Gćsaskotin grípum viđ
gćsir sjáum fleygar
Skotin fljúga skjótum kviđ
skjálfa gćsir feigar
(6. september 2005)
Hamingjudagar Hólmvíkinga:
Saurbćingar sýt'ei meir
og syngja út um haga
feykilega fagna ţeir
ađ fá loks hamingjudaga
(13 maí 2005)
Hákarlajarl
Bjarni frćndi búbót fćr
á bátnum aldinn jarl.
Glađur miđin garpur rćr
og grípur ţar hákarl
(6 maí 2005)
Hafísinn:
Kćlir fjandi, kuldaband
kastar strandir frera
Mikill vandi veđrabarnd
vá ađ landi bera
(14 mars 2005)
Mokfiskerí:
Vegna frétta um gott fiskerí hjá pabba gamla og Gumma datt mér í hug ţessi:
Á Stefnir litl'í velt'og vagg
vaknar fiskiţula
Naskir Gumm'og Nonni Magg
ađ ná í ţorskinn gula.
Nonn'og Gummi göslast tveir
gamlir krókar sukku.
Harđa bjúgu háma ţeir
held ég sé til lukku.
Taka bauju týnast inn
tugir ţorsk'í móki.
ţrammar inn ţá ţorskaskinn
ţarn'á hverjum króki.
Fyllist trilla fagna menn
fađminn breiđir Góa.
Góđa veiđin gerist enn
á góđum miđum Flóa.
(1 mars 2005)
Vísa:
Fuglasöngur ferđin löng
fjallagöngur, valur
Áfram klöngur upp á spöng
aftur ţröngur dalur
(14 feb 2005)
Ţorrablót:
Drykkjuveisla, matarmođ
mikil gleđi, ábót.
Kćstur hákarl, rifiđ rođ
rosalegt ţorrablót.
(7 feb 2005)
Hrafnaţing
Hrímkalt er og hvít er jörđ
hrafnar mikiđ ţinga
Líđa ţeir um landsins gjörđ
loftiđ ákaft hringa
(18 jan 2005)
Áriđ 2004
Svika áriđ sveif hér frá
svart var ţađ og myglađ
Dabbi hefur dansađ hjá
og djöflavinum hyglađ
(6 jan 2005)
2004
Jólabelgur
Iđrabelgur ógnarstór
eftir helgidaga
Ákaft svelgur berg'á bjór
á bjórsins felgu naga
(30 des 2004)
Jólaminning
Um jólin snemma vöknum viđ
von er ţađ hjá krökkum
Laumumst viđ af lúmskum siđ
ljúfar kökur smökkum
Í náttfötum í nćđi tvö
nálćgt jólarósum
Um Adam gamla'og syni sjö
sungum böđuđ ljósum
Gervitréđ var glćst og fínt
grafiđ í skrautsins bitum
Kúlur höfđum tréđ á týnt
í trilljón fögrum litum
Mjúka pakka man víst grey
marga fékk ég slíka
Jólaköttur kom ţví ei
kveiđ ég honum líka
Bókin var hin besta gjöf
barbí heillar systur
opnar pakka engin töf
örlítiđ var hristur
Ný var Lukku Láka bók
las í sćluvímu
Fengum bćđi flösku'af kók
og fína mandarínu
(21 des 2004)
Vor
Ilmur vorsins vekur trú
vakna lífsins straumar
ţiđnar hugans heilabú
horfnir vakna draumar
Vekur okkur vorsins sól
vinir heim ţá fljúga
leika kát um lund og hól
lömbin spena sjúga
Fuglasöngur hljómar hátt
hafiđ vaknar líka
selur dólar sundiđ blátt
syndir milli víka
Hlýir vindar verma kinn
vetur burtu feykja
síld á fjörđinn sćkja inn
sól nú blómin sleikja
(16 des 2004)
Skvett úr skinnsokknum
Brćđir klaka, bćtir fold
barniđ eftir hermir
bleytir gjarnan gróđurmold
góđur skammur vermir
(10 des 2004)
Fullveldiđ
Desember ţann fyrsta fékk
fullveldiđ lítil smáţjóđ
Kostađi ţađ felur og frelsis hlekk
framsókn- og íhaldsviđbjóđ
(1 des 2004)
Ljósadýrđ
Lýsa núna ljósin björt
langa myrka daga
Húsin núna skrýđa skört
skammdaga mun laga
(29 nóv 2004)
Vetrarharkan
Vetrar harkan veikir dug
visinn sparka löngum
Kuldann slarkar, slćr á hug
slef í barkans göngum
(22 nóv 2004)
Ćtlađi ađ semja eina vísu handa Ömmu ţegar ég var í heimsókn hjá henni síđast, klárađi hana ţó ekki fyrr en ég var kominn heim:
Amma hún er létt í lund
međ lopa oft hún prjónar.
Fim hún er viđ fingradund
og fögur lög hún tónar
Fann poka međ kvenmannsnćrfötum í bílnum mínum. Ţá datt mér í hug ţessi vísa:
Gamall drengur finnur feng
Fagran ţvenginn kona
Brjósta streng'í stend í keng
Stoltur geng sísona
Hornstrandaferđ í júlí 2004
Ég, Hersir, Carola og Rob fórum í Hornstrandaferđ í júlí. Sumar vísurnar í ţeirri ferđ sömdum viđ Hersir saman:
Bjössi og Valka voru frábćrir gestgjafar og ţessa vísu settum viđ í gestabókina:
Í Norđurfirđi fengum viđ
fínar mótsins tökur
Á ţví verđur einhver biđ
ég yrki góđar stökur
Fórum síđan međ Sundhana til Reykjafjarđar og fengum fínar kökur, ţó ţćr vćru útrunnar :)
Siglingin međ Sundhana
sjaldan myndatökur
fáa sáum fuglana
fengum útrunnar kökur
Mikiđ um kríur í Reykjarfirđi:
Kríur okkur kroppuđu
kerlingar viđ vorum
stáltaugar ei stoppuđu
staulast ei viđ ţorum
Á leiđ upp á Hrollleifsborg urđu til tvćr vísur, önnur á ensku:
To Reykjarfjörđur Robert went
riding chicks in his dream
They were very big and bent
best of all, they all did scream
Hrolleifsborgin hrođaleg
hrćđist hana eigi
varla er hún vođaleg
víst ég ei mig beygi
Hrúturinn hans Heiđars, voriđ 2004
Útí Grímsey gengu sjálfala rollur og héldu menn ađ kindin hans Heiđars vćri rolla, svo var nú ekki.
Í Grímsey var ein golsótt ćr
gerđist kynskiptingur
var ei lengur lambamćr
lifnar typpalingur
Í Grímsey var ein golsótt mćr
Gasalega nefstór
ţetta var svo einstök ćr
eiđinn Heiđar ţađ sór
Rám hún jarmar, rekur viđ
rymur er fjölgar kindum
hnusar undir ćrakviđ
útaf mönnum blindum
Hávađinn úr kaffistofunni var ađ ergja mig:
Heyri ég nú gaura garg
gesthvćm kaffistofa
finnst mér eins og fuglabjarg
fyllist ég af dofa
Enga fuglafrćđi kann
ferli ats og stofna
tuđiđ langan tíma spann
tímastundir rofna
Atferliđ nú ergir mig
ekki mun ţađ linna
margir lengi mata sig
minnkar ć hér vinna
Gerist fuglagargiđ hátt
gestir enn inn ramba
ríkisstarfsmenn rymja dátt
ríkissjóđinn ţamba
Flokkur: Ljóđ | 9.12.2008 (breytt 11.12.2008 kl. 22:38) | Facebook
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005