Vísa fyrir Ömmu, jól 2003:
Lífið er glatt í bæjar bæ
borða þau hratt og lengi
Vífið er satt og ánægt æ
auka fata strengi
Dóri vinnufélagi 50 ára, desember 2003:
Fæddist drengur fylginn sér
fyrir allir sáu
enginn vissi hvort, né hver
og hvernig örlög lágu
Lærði jálkur jarðfræði
og jöfnun vinstri manna
magnaðist þá manngæði
mannra allra sanna
Sléttan varð á vegi hans
varla annar geri
jafn mikinn usla, mikinn skrans
markað Kópaskeri
Til Noregs fór og námið tók
næstum tæmdust buddur
piltur fékk sér pípusmók
og pírð´í námsins skruddur
Til Akureyrar lá hans leið
loks hann hitti Gyðu
Hörður blanda mátti meið
magna ættarsiðu
Jökulruðning játa skal
jarlinn við sést bisa
berghlaupin og berst á tal
berst við jötn´ og risa
Trúnað hefur og traust er lagt
á tröllið norðan heiða
farðu til hans, frá er sagt
að flækjur muni greiða
Hefur karl í hálfa öld
harkað á lífsins götum
sekkur oft í söguspjöld
og safnar Dylan plötum
Vísur fyrir afa, mars 2002:
Afi bað mig um að búa til vísur um Glóa, hest sem hann notaði víst mikið, náði aldrei að klára það svo vel væri, en hér eru þær:
Hnakkreistur og kátur klár
komst hann vega leysur
Á brokki geystist Glói hár
gæfu allar reisur
Stekkur yfir hæðir hratt
halda skalt í beisla
Niður brekkur stekkur statt
og stöðugt þvílík keyrsla
1997
Árið 1997 fóru ég Tommi og Óliver til Hornstranda - Fimmaurarnir. Fyrir, meðan og eftir ferðina þá urðu til nokkrar vísur og líklega urðu þær til margar hverjar í sameiningu:
Þessi var líklega samin í undirbúninginum fyrir ferðina:
Fimmaurar í ferðalög
fúlir aldrei eru
Klikksaurar í súrabög
súlir skilda beru
Mikil þoka var þegar við komum í Hornvíkina:
Hornbjarg þoku hulið er
heldur var það verra
Tommi er nú tittlingsber
taumlaust breytist í perra
Þokan hún er þykk og dimm
þraukum upp á tinda
afglapar við aurar fimm
ei er hægt að mynda
Við klikkuðum ekki á að taka með okkur viskí:
Varðeldur og viskítár
Veigar drekka gaurar
Harðsperrur og hælasár
Hörkum okkur aurar
Göngum eftir gömlum veg
göngumannaskarða
gjöful var og glæsileg
gróðra víkin Barða
Bolungavík er bjútifúl
Bjart er yfir ströndum
Þá er Furufjörður kúl
Fimmaurar þar stöndum
Þá sömdum við líka eina vísu sem enginn fær að sjá, nema hann hlaupi upp á Geirólfsgnúp og skoði hana þar, muna bara, Júlí 1997.
Flokkur: Ljóð | 9.12.2008 (breytt 11.12.2008 kl. 22:41) | Facebook
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005