Leita í fréttum mbl.is

Nokkrar stökur

Grefur tíminn skörð í sker
skekur alla foldartíð
tekur burtu tangaver
tefur það ei elfan víð.

------------------

Gaf vel á bátinn er bálviðrið sótti
á ballarhaf skelin mín fór hægt í mót.
Hratt þá mig sótti að alsherjar ótti
ætli nú losni burt kjölfestubót.

Þandi sig brimið og bölvaði kallinn
því báturinn fylltist af löðrinu hratt.
Draup vætan uppfyrir dekkið og pallinn
dásemdir lífsins ég hafði þá kvat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

268 dagar til jóla

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 53877

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband