Leita í fréttum mbl.is

Kuldaljóð.

Ef kaldir vindar blása birtist blautur dropi
seytlar hann úr augnaopi
eins og lítill hrognastropi.

Nú er úti napurt mjög og nístir Kári,
brytja má úr blautu hári,
bíta kinnar frost í tári. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

122 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 54132

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband