Leita í fréttum mbl.is

Morgunstund

Mér datt í hug þegar ég vaknaði eldsnemma einn morguninn.

Vanmetin er vökustund,
mig vekur dagsins blíða.
Seinna fæ mér soldinn blund,
svefninn hann má bíða.

Svo er hér ein morgunstemmning ótengt því að vakna snemma.

Daggir morguns drjúpa vel af fjólu.
Fölgræn grös með fögur tár
fagna komu sólu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

252 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 53897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband