Leita í fréttum mbl.is

Kvöldvísur

Synir mínir eiga það til að vilja ekki fara að sofa á skynsamlegum tíma, ég bjó til vísu með aðstoð frá unnustu minni og breyttum við vísunni síðan aðeins.

útgáfa 1:

Þegar kvöldar víst ei vil
verma köldu bælin
þó við höldum hátta til
heyrast nöldurvælin

útgáfa 2:

Nú í höldum háttafley
heyrast nöldurvælin
vart nú kvöldar viljum ei
verma köldu bælin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

171 dagur til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 54056

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband