Leita í fréttum mbl.is

Náttúrustemmur að vori.

Syngja'á heiði svanir tveir
og sinna hreiðurgerðum.
Sverja eiðinn synir þeir
og svífa breiðum herðum.

Áttlaust vindur yfir tind
æðir blindur núna.
Stendur hyrnd, slöpp, hölt og grind
- horuð kind við brúna

Lambaspörðin látúnsbrúnu
lita sinugrund.
Kind í hjörðu kroppar túnu
kát við vinafund.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 54053

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband