Leita í fréttum mbl.is

Afmæliskveðja til Halldórs

Hefur nú í hálfa öld,
Halldór þraukað ótal gjöld,
andlit pusað aldan köld,
úfið hár og bringuskjöld.

Tófur elt um ótal holt
einnig skriðið í gjótum.
Glannast um á grænum colt
Galant eða toyótum.

Með orans fransis eltir lax
alltaf þykir hipp og kúl
Siglir Hull og Halifax
Til hamingju með Liverpool

Karlinn elskar kvótamark
kann samt best við tuðruspark.
Ef þið sjáið þennan þjark
þarf hann knús og heljar slark


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 54053

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband