6.8.2024
Grænlandsvísur
Grænlandsvísa nr. 1
Kitla hreindýr, kyssa birni,
kaldan stíga jaka,
vaða læki, væta girni
viskí drekk í klaka.
Grænlandsvísa nr. 2
Sést í Eiríksfirði fríð
fríðleiksmikla Brattahlíð
hlíð sem ein af bæjum ber,
berangur er lítill hér.
Grænlandsvísa nr. 3
Þeir láta sig vasklega vaða
um voga, en engum til skaða,
milli jaka og þara,
þræða og fara
á 35 mílna hraða.
Grænlandsvísa nr. 4
Í Leiruvogarlækjunum
leika má við bleika fiska.
Með kúnst og veiðiklækjunum
keikir setja steik á diska.
Grænlandsvísa nr. 5
Svangir eru synirnir
svíkja veiðikveikjur.
Í viðbót þurfa vinirnir
vænar sautján bleikjur.
Grænlandsvísa nr. 6
Heitir Snati hundur minn,
hreindýrsmatinn dáir,
hvergi latur höfðinginn,
um holt og flatir gáir.
Grænlandsvísa nr. 7
Nú er gjólan grimm en hlý,
Grænlands skjólið klárast,
þúsund sólir, silfurský,
sær við bólið gárast.
Grænlandsvísa nr. 8 og 9
Brosir Magnús, bogin stöng
bláan lækinn klappar.
Vænar flugur, veisluföng
vilja bleikir kappar.
Bergsveinn er með brotna stöng,
bleikjur allar svíkja,
vænar lirfur, veisluföng,
varla á þær kíkja.
Grænlandsvísa nr. 10
Hvenær loks ég hvíli beinin,
hverfa mun ég undir skafl.
Þá mátt láta stóra steininn
standa mér við höfuðgafl.
Grænlandsvísa nr 11
Mikill finnst mér Grænlands galdur,
göfug er hér sólskríkja,
en enginn stelkur, enginn tjaldur,
engin mófugl að kíkja.
Grænlandsvísa nr. 12
Þegar kemur kvöldið svart
kíkir inn um glugga
selalýsið brennir bjart
burtu alla skugga.
Grænlandsvísa nr. 13
Armæðan er alltaf best
upp við steininn rétta.
Tvisvar gleðst víst sá er sest
á svarta gabbrókletta.
Grænlandsvísa nr. 14
Kröpp hér þykja Kaldbakshorn
kúra þau einsömul,
mjög á okkur mæna forn
milljón ára gömul
Grænlandsvísa nr. 15
Á Stuðlabergi stendur jörð
Stefáns milli handa.
Þarna sáum hreindýrshjörð
hlaupa yfir sanda.
Grænlandsvísa nr. 16
Veiðiþjófur á vergangi
vitlaus land um smeygir.
Bukki upp á berggangi
breiðu horn sín teygir.
Grænlandsvísa nr. 17 og 18
Vinir hlógu, vindur rauk
voru mál að ræða.
Í hendingskasti húfan fauk
í hafið blauta skæða.
Söltuð húfan hangir nú
sem harðfiskur og rengi.
Bráðum hefur húfan sú
hangið nógu lengi.
Grænlandsvísur nr. 19 - 21
Brullaup vorum boðnir í
brúðkaup margra nátta
flottheit mjög og fyllerí
1408.
Sauðnautsskankar, lambalund,
léttsúrsaður selur.
Vildum mjög á vinafund,
vonir margur elur.
Kirkjugólfið granítsteinn,
gruggugt öl við barinn,
en hópurinn var helst til seinn
og hersingin öll farin.
Grænlandsvísa nr. 22
Í Narsaq er eitt sem getur glatt
glampar sem jökulbláminn.
Nokkrar tommur tæmdust hratt
við tuttugu feta gáminn.
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Október 2024
- Ágúst 2024
- Júlí 2024
- Júní 2024
- Mars 2024
- Janúar 2024
- Desember 2023
- Júlí 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Júní 2022
- Maí 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Nóvember 2021
- September 2021
- Febrúar 2021
- Desember 2020
- Október 2020
- Júní 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Júní 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Apríl 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.