Leita í fréttum mbl.is

Konungleg kveðja

Í dagsins amstri dreymi smá
um drykkinn fagurbrúna.
Fullur er af ferðaþrá
fæ mér kaffi núna.

Notalegt var niðrá strönd,
næs við heiðarbrúna.
Kaldir toppar, kólna lönd
kaffi fæ mér núna.

Það er hvorki ljóst né leynt
hvað lífsins grín vill fúna.
Fráleitt alltof finnst mér seint
að fá mér kaffi núna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

261 dagur til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband