Leita í fréttum mbl.is

Til Jóa Gunna

Dökkt er yfir Drang og Flóa
deyfa himinn skýin grá.
Kaldir vindar væta móa
vökna fellin stór og smá.
 
Í stríði og friði stendur meyjan
sterkbyggð verndar fjörðinn þinn,
faðmandi er fagra Eyjan
í fögrum kjól og þerrar kinn.
 
Í fjarska þagnar fuglakliður
frændi, þú varst okkur kær.
Helgur sé þinn hinsti friður
hjartans kveðju sendir Bær

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg eftirmæli.

Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 6.1.2017 kl. 20:25

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk fyrir það.

Höskuldur Búi Jónsson, 7.1.2017 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

122 dagar til jóla

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband