Leita í fréttum mbl.is

Sigurður Dýralæknir

Orti smá til heiðurs Sigurði Sigurðarsyni fyrir stuttu:
 
Hér skal kveða karli brag
kitlar gleðistrengur
Slær á hnéð sér hress í dag
heill er eðaldrengur.
 
Gæðapiltinn sóma sé
síst er spilltur strákur.
Læknar gyltur, gleður fé
góður stilltur fákur.
 
Drekkur ráð um dýrin flest
doktor, gráðum skrýddur.
Skepnum þjáðum bjargar best 
býsn af dáðum prýddur.
 
Lífið glæðir, ljúf er værð
lækur flæðir glaður.
Óskir gæða frá oss færð
færi kvæðamaður.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband