Leita í fréttum mbl.is

Fjögur stykki

Örsjaldan íhald, sitt hrat sér
það ítrekað vitnar í Thatcher
og Davíð með ölið
eyddi margt bölið
og eplið nú hversdags til mats er.
 
Djúpt yfir Atlantshafs ál
ærslaðist krían svo þjál
en það frásögn ei telst 
og í fréttum var helst
smjörklípa hundblaut og hál.
 

Neglur andans nálgast skort
nagast inn að kviku.
Ég hef næstum ekkert ort
í eina'og hálfa viku.

Hér frá Fróni heyrist suð
heilmikið og sífellt tuð.
Oft ég træði'í eyrun snuð
ef ég væri himnaguð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

101 dagur til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 54159

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband