Leita í fréttum mbl.is

Svartþröstur

 
Í kulda sit ég fuglinn fagur 
feiminn þröstur svartur.
Ó að það kæmi aftur dagur
allur hlýr og bjartur.
 
Meðan ég við barrnál baksa
bætir enn í myrkur,
lengjast skuggar, skaflar vaxa
skímu - minnkar styrkur
 
En þó að ég sé mæddur, móður
og muni raunum flíka.
Þá kemur seinna sæla'og gróður
og sólin bjarta líka.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

171 dagur til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 54056

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband