Leita í fréttum mbl.is

Heilræðavísur

Þegar finnst þér þörf á ró
frá þrasi ansi slöku.
Þá veistu að þú færð smá fró
í feitri peruköku.

Ef vinnan truflar, vekur þrótt
svo verk'í undirhöku.
Þú af gleði getur sótt
þér góða peruköku.

Ef þig vantar þæga þögn
í þrautum lífs og vöku.
Þú gætir reynt að eta ögn
af úrvals peruköku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

252 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 53897

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband