Leita í fréttum mbl.is

Til Tedda frænda

Bylgju sogar súgurinn,
silfruð togar gára,
kletta logar kvöldroðinn,
kyssir voga, bára.

Himnarjáfur hristir brá,
hljóðnar mávakvakið,
dropar skrjáfa, detta á,
doppótt sjávarlakið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bravó!

Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 4.8.2013 kl. 21:00

2 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Takk takk :-)

Höskuldur Búi Jónsson, 5.8.2013 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

172 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 54053

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband