Leita í fréttum mbl.is

Nokkar hringhendur

1.3.2013

Bólstraskýin brasa tóm,
ber þau rýja tindar,
upp úr dýi dafna blóm,
dansa hlýir vinar.

2.3.2013 

Óort

 

3.3.2013

Nú er Kári nývakinn,
með náhvítt hár og bauga,
ennþá sárar klípur kinn
og kreistir tár úr auga.



4.3.2013

Ef þu hlustar, heyrast köll
hrafninn dustar bakið
Vindur burstar vetrarmjöll
vængir gusta lakið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

336 dagar til jóla

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband