Leita í fréttum mbl.is

Sjaldan er ein stakan stök

Eykst nú skjól og skærar sól
skín - á hól sést kíkja.
Vorblíð gjólan vekur ból
senn vaknar sólarskríkja.

--

Svitnar jarðarsæng í hlýju sólarbaði.
Ljósrauð blóm í léttu streði
lyftast upp úr moldarbeði.

--

Sókndjörf þjóðin sýnir brest
og sífellt þyngist fár.
Hún veðsett hefur hrognin flest
í hundrað næstu ár.

--

Rjóð er þjóðin rám af þráa
rislágt fólk.
Gróða ljóður gerir bláa
gula mjólk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

266 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 53883

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband