Leita í fréttum mbl.is

Bárudans

Veturliðinn vær með strönd
vaggar kvið á báru.
Upp og niður öldurönd
ólmur miðar gáru.

Á hafsins þúfum hefur vald
hátt á skúfi dvelur.
Í gegnum úfinn öldufald
efstan kúfinn velur.

Bárur krappar brýtur hann
bylgju stappar glaður.
Berst sem tappi, bylgju rann
blikinn drapplitaður.

Upp að skör vill æður ná
enn til fjörs og náða.
Blessuð kjörin batna þá
en byrinn för mun ráða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband