Leita í fréttum mbl.is

Úr læknum (veiðiferð).

Við Hróarslæk er sífellt sumar
og sól á heiði.
Oní potti etum humar
en engin veiði.

Í bústaðnum er feikna forði
og fullur diskur.
Æti mikið er á borði
en enginn fiskur.

Hróarslækur hringast niður
hryllilegur.
Eilífur samt er hér friður
og afli tregur.

Í vatnsfallið á völlum fræknum
úr vör má losa.
En við fáum upp úr læknum
aðeins mosa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

162 dagar til jóla

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband