Leita í fréttum mbl.is

Brennivín

Lundin ákaft lifnar mín,
ljósgeisli á himni skín,
heyrnin skerpist, skugginn dvín
í skömmtum lćknar brennivín.

Ţó ađ lundin lifni mín,
lítt ég skil og hugsun dvín,
augun slompast, sljóvgast sýn
slafri ég í mig brennivín.

Ţađ lítur út sem ljúfmenni
listagrćna skríniđ,
en mér á kjaft međ kúmeni
kýlir brennivíniđ.


Bleikjufar

Ţegar Flóans ţykknar brá,
ţýfđar glóa öldur:
Inn skalt róa ólgu frá,
svo ei ţig krói skjöldur.

Ef ađ brjóta bođar hátt
ber ţá  ljótur fjandi
ţú skalt fljóta undan átt
upp ađ fót á landi. 

Ţegar feykja bárur bát,
bólgnar sleikja kinnar.
Fleyttu bleikjufar međ gát
fćrđu leikinn innar.

 

 


Voriđ kemur

Gróđur snjáđur beygir bak
bylur dáđir lemur
frá fuglum hrjáđum heyrist kvak
hitinn bráđum kemur.

 


Tvćr kosningaţynnkuvísur

Ormar hlaupa heim til sín
hoppa á ţúfum tittlingar.
Sólin bak viđ skýin skín
skrćkja'af gleđi bittlingar

Ljós er skipting lands og gćđa
lćđist ađ mér grunur sko
ađ margir vilji gommu grćđa
og grilla svo.


Klýfur steina

Orđin brýtur blađalaus,
bćld og steikt sem kleina,
frúin sem međ holum haus,
harđa klýfur steina.

Vellir spóinn

Oft er snjóa eyđast spor,
upp rís móinn tćri,
sól í flóa vekur vor,
- vellir spóinn kćri.

Brim

Blágrćnt plagar brimiđ hert
brýtur skaga, kvika,
öldu kjagar, kollan spert,
kallar svaga blika.

Vetrarhćkjan

Fuglar skrćkja furđuhátt
frerann lćkir saxa.
Vetrarhćkjan bognar brátt
blómin krćklótt vaxa.

Vorvísa fyrir Bergţóru

Í hćgum skrefum vaggar vor
vill ţér gefa köku.
Grćnt úr nefi gúlpast hor
glćrt er slef á höku.


Vetrarfirrur

Voriđ pirrar, veđur strítt,
vetrarfirrur tíđar,
en logniđ kyrra, kátt og hlýtt,
kemur fyrr en síđar.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

105 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband