Leita í fréttum mbl.is

Kertasníkir

Í nótt kemur Kertasníkir

 
Seinastur úr skugga skreið
skrattinn Kertasníkir.
Börnin verða lostin, leið
á ljósin naggur kíkir.
 
Í skammdeginu skín svo bjart
skíma kertaloga.
Sleikir út um, slef og nart
í slarki ljósin toga.
 
Úr myrkri birtist mögur hönd 
mætust ljósin koðna.
Sést í neglur, sorgarrönd
og sviðna putta loðna.
 
Augun tóm af tólgarfíkn
tennur vilja snerta.
Físnir kvelja, fær smá líkn
af feitum tólgi kerta
 
---

En núna vinsæll vappar hjá,
væn er jólatörnin.
Bestar gjafir gefur þá
gleðjast litlu börnin.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband