Leita í fréttum mbl.is
Embla

Bloggfćrslur mánađarins, október 2016

Kosningadagur

Ţó ađ veđriđ vćli hátt,
vilji pollar frjósa,
fjalliđ háa gerist grátt
er gott í dag ađ kjósa.


Nýlegt efni

Lćđast skuggar, lengjast smá og labba víđar.
Leggjast dagar laust til náđar
lifnar rökkriđ viđ sér bráđar.

Í húmi nćturs, hrímiđ vaknar, hlýjan flytur.
Kominn er hér kulda vetur,
kraftur hausts ei meira getur.

---

Krafsar djúpt í kulnađ brum
klípur rjúpan salla.
Flýgur ljúft og fögur um
fagnar hjúpi mjalla

Dökkna yfir okkur ský
allt er litađ gráu.
Glöđ um tinda ganga strý
grána fjöllin háu.

---

Gaspra vindar. geysa brátt
grátt á tinda háu.
Jarma kindur kalla hátt
hverfa yndin smáu.

 

---

Skuggar aukast linnulaust,
lćđast samt og bíđa,
ţví ađ enn er ekkert haust,
ađeins sumarsblíđa.

Ţó ađ sífellt gulni gras,
gráminn taki völdin,
fuglar ţagni, minnki mas,
milt er enn á kvöldin.

 
 

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

34 dagar til jóla

Nóv. 2017
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 44758

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband