Leita í fréttum mbl.is
Embla

Desember

Huggulegt og hlýtt nú er
hvína ekki gluggar.
Dafnar myrkur desember
dansa langir skuggar.


Bank

Lúkan kalda lyftir vönd
ljót og hvít er mugga.
Veturinn međ visna hönd
var ađ banka'á glugga.

Móđir Theresa

Kredit ţó minnki á korti
og kjararáđ dragi úr skorti
eins og Theresa forđum
er ei forsetinn í orđum
međ taumlausu grobbi og gorti.


Kosningadagur

Ţó ađ veđriđ vćli hátt,
vilji pollar frjósa,
fjalliđ háa gerist grátt
er gott í dag ađ kjósa.


Nýlegt efni

Lćđast skuggar, lengjast smá og labba víđar.
Leggjast dagar laust til náđar
lifnar rökkriđ viđ sér bráđar.

Í húmi nćturs, hrímiđ vaknar, hlýjan flytur.
Kominn er hér kulda vetur,
kraftur hausts ei meira getur.

---

Krafsar djúpt í kulnađ brum
klípur rjúpan salla.
Flýgur ljúft og fögur um
fagnar hjúpi mjalla

Dökkna yfir okkur ský
allt er litađ gráu.
Glöđ um tinda ganga strý
grána fjöllin háu.

---

Gaspra vindar. geysa brátt
grátt á tinda háu.
Jarma kindur kalla hátt
hverfa yndin smáu.

 

---

Skuggar aukast linnulaust,
lćđast samt og bíđa,
ţví ađ enn er ekkert haust,
ađeins sumarsblíđa.

Ţó ađ sífellt gulni gras,
gráminn taki völdin,
fuglar ţagni, minnki mas,
milt er enn á kvöldin.

 
 

Vísnagáta

Ég gerđi obbulitla vísnagátu í síđustu viku ef einhver vill spreyta sig:

Úr vođa bjargar, veitir griđ.
Vaggar alda, fjöru viđ.
Flýtur yfir sođin sviđ.
Á sundi bráđu hlaut sinn friđ.


Kusa

Íslandskýrin yxna visnar,
endalaust er sljó kusa.
Blóđmjólkin í görnum gisnar
en gnótt fer rjómi'í bónusa.

Loforđ

Best er víst tungu ađ tyggja
og trođa í munninn og nef,
áđur en loforđin liggja
í lofti međ daunillum ţef.  


Strandveiđistökur

Allt er fćriđ út í loft
á öldubleki.
Svartikantur svíkur oft
í svona reki.

 

Horfinn er nú kúplingskraftur
hvergi upplyfting.
Fer ég hvorki fram né aftur
farin gírskipting.

 

Hér er bölvuđ hitabrćkja
hristast ţorskar inn.
Endalaus er fćraflćkja
frussast blóđ á kinn.


Leikur


Söngvar unađs, óma dal
undir taka fjöllin.
Puntdúkkur frá Portúgal
prýddu hálfan völlinn.


Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

14 dagar til jóla

Des. 2016
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.12.): 3
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 42687

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband