Leita í fréttum mbl.is

Sumaraukinn

Sumaraukinn kitlar klett,
krumminn baukar hrjóður,
hrossagaukur leikur létt,
ljósgrænn þraukar gróður.

Breytt: Þessi staka hefur breyst eftir að mér var bent á hvað orðið hrjóður er undarlegt orð og eftir að ljóst var hvað þessi vísa var stutt frá því að vera sléttubönd. Gleymið því þessari að ofan og munið þessa frekar :)

Sumaraukar kitla klett,
krumminn baukar hljóður,
hrossagaukar leika létt,
ljósgrænn þraukar gróður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

229 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 52538

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband