Leita í fréttum mbl.is

Brennivín

Lundin ákaft lifnar mín,
ljósgeisli á himni skín,
heyrnin skerpist, skugginn dvín
í skömmtum læknar brennivín.

Þó að lundin lifni mín,
lítt ég skil og hugsun dvín,
augun slompast, sljóvgast sýn
slafri ég í mig brennivín.

Það lítur út sem ljúfmenni
listagræna skrínið,
en mér á kjaft með kúmeni
kýlir brennivínið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 52521

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband