Leita í fréttum mbl.is

Árni Gestson

Hér yrkir Árni um Jörund bróður sinn, en hann var að vinna á Borðeyri í kringum Jólin eitt sinn:
 
Jörundur í læralaut
lagði sínum tólum
Einu barni í Önnu skaut
annan dag í Jólum.
 
Hér yrkir hann svo um einhvern annan bróður sinn, sem ég man ekki  nafnið á:
 
Eðlilegan ávöxt bar
allra fyrsta tækifæri
Af því hann að verki var
vinstra megin við hægra læri.
 
Svo skaut sýslumaður hund og Árni orti:
 
Það var eitt sinn tryggðartík
tíkina átti Gísli.
Tíkin var svo tófu lík
að tíkina skaut hann sýsli.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

248 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 256
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband