Leita í fréttum mbl.is

Hamingjulag

Ég samdi texta við lag Jóns á Hrófbergi, sem hann sendi inn í samkeppni um hamingjulag Hólmvíkinga.

Hamingjudagur.

Himinninn er heiður græn er jörð
hreyfir varla sjó við Steingrímsfjörð.
Út við kletta buslar kópur dátt
í Kálfanesi vellur spóinn hátt.

Með spóanum við syngjum gleðisöng
sólarmegin göngum dægrin löng.
Þú og ég við elskum þetta lag
og þennan fagra hamingjunnar dag.

Í góðra manna gleðifans
gaman er að þessum dans,
stanslaust glymur stuðið hér,
stíga vil ég spor með þér.

Þúfudansinn síðan sýni þér
seinna þegar dimmir hér.
Slá þá saman hjörtun hátt,
hlægja mun þá spóinn dátt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og átta?
Nota HTML-ham

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

249 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 253
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband