Leita í fréttum mbl.is

Covid og Sörur

21. nóvember Sörur

Vantar ekki vörurnar,
um víðfeðmt internetið.
Svartamarkaðs sörurnar
sífellt get ég étið.
 
Sörubakstur svíkur ei
svitna vart við staupið.
Gliðnar veski, gleður mey,
geggjað tímakaupið
 

22 október Covid

Lymskufullt og ljótt er haust
leitt er þófið.
Enginn gengur grímulaust
gegnum Kófið.

Nú er ástand nokkuð svart,
næstum óvit.
Allir gera ætla margt,
eftir Covid.
 
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband