Leita í fréttum mbl.is

Sætt, rammt og súrt

Sætt, rammt og súrt - með þorra ívafi.

Hér skal ort eitt kvæði klúrt
og kaflar þess vel valdir.
Það mun verða soldið súrt
sem svið og pungar kaldir

Það skal verða villt en stamt
og vænt sem mör af lambi.
Seinna mun það reynast rammt
og reimað beisku drambi.

En stakan verður eflaust æt
eins og ber í rjóma,
sem rófustappan sykursæt
sveipuð gulum ljóma.

Niðurstaðan er þá eftirfarandi staka

Ég hef gegnum súrt og sætt
sopið ramman vökva,
heillað lýð og hjörtu brætt
- hér má aðeins skrökva.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

244 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 52470

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband