Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Stökur

Nokkrar stökur

Tófuhjalli

Sćtt var hrć viđ sjávarhlein
nú sit ég upp til fjalla,
fjađrir tćti, bít ég bein
og bryđ á Tófuhjalla

Sumarfríiđ

Sumarfríiđ er víst oft,
ćtlađ til ađ njóta,
tćrnar allar upp í loft,
og í pottum fljóta.

Rugla
 
Semjum kvćđi um sól og hross,
sjávaröldu, fugla,
verđbólgu og varakoss,
vćnlegt er ađ rugla.

Lúsmý
Milli frekna, fann ég sjóđ,
feygđ mun burtu draga,
volgt og görótt gćđablóđ,
gómsćtt fyllir maga.

Hnattrćn hlýnun
Vissulega viljum griđ
vargöld burtu hrindum,
börnin munu berjast viđ
 bćta'úr okkar syndum.

Brúđkaupsafmćli, fjögur ár
 
â¤ď¸đŸŒą
Ber af öllum, fćr viđ flest,
feikn er hennar máttur.
Konan mín er bara best,
byrjar fimmti ţáttur.

Fýluvísur

Ţeir sem dreyma drjúga hít
af dóli ferđamanna
fá víst ađeins aur og skít
og óbragđ milli tanna.
 
-----
 
Yfir mönnum mćddur er,
ađ Manú grasiđ sleiki,
níđir ađra ţursinn ţver,
ţurrt nú grćtur Eiki.

Mórall yfir markaţurrđ,
man hann fyrri siđi,
um fyrritíđa fótaburđ
sem farinn er hjá liđi.

Hryllir Eika hengiflug,
hans mun liđiđ jagast.
Eftir kannski áratug,
ćtti samt ađ lagast.

Heilrćđavísur

Viđkvćma ţú vernda skalt,
vonlitla og snauđa.
Hjálpin getur hundrađfalt
hindrađ eymd og dauđa.

Tćrast mun og teljast best
tölvuna ađ slökkva,
líđan eykur, lćknar flest
ađ labba um og stökkva.
 
Blóđug sporin bleyta for
blćđir fugl í kjafti.
Glćđist vor viđ gćfuspor
ađ geyma kött í hafti.

Ýmsar stökur

Draumaráđning:
Fjarska glögg er framtíđ dökk,
flćkjustigiđ lítiđ ţó.
Allt til heljar, myndar mökk,
móđa hylur gćfuţjó.
 
Fćkkun sýslumanna:

Sýslupeyjar, einn og átta
aldrei týna skjölunum.
Víđa'um land ţeir vilja ţrátta
vasklega í sölunum.

Nonni arkar utangátta
á ađ fćkka hölunum.
Ţá kom frétt í fréttatímum
og fárast yfir tölunum.
 
Grútur:
Ljóta grútinn ţarf ađ ţvo,
ţurrka upp og vinda
Leggja í bleyti, lćkna - svo
laskist siđarblinda.
 
Vísnagáta:
Liljuhvítt og ljósbrún skel.
Leikföng nokkuđ snúast.
Glćsta fólkiđ grýtir vel.
Glás í búđir hrúgast.

Spáin

Spáin ţín er spekingsleg
spennan mun oss ţrúga
en ţessi úrslit ćtla ég
einfaldlega ađ trúa.

Tvćr ótengdar stökur

Magga Skúla

Aldrei glepur geđiđ fúla
góđ er lund ţín tćra.
Mćtar óskir, Magga Skúla
má ţér alltaf fćra.

 

Orđagjálfur

Ţó ég geri glöp oft sjálfur
góđa fólk, upp rísum.
Ađeins stundum orđagjálfur
inn'í bundnum vísum.

Tvćr stökur í nóvember

Himnafeđur hlađa í
harđa kalda bakka,
ákaft senda gegnum gný,
gráa éljaklakka.
 
Varla er alltaf stanslaust stuđ
en stundum birtist fagur
laus viđ glýju, grimmd og puđ
gleymanlegur dagur.

Nokkrar stökur

Síđla veturs:

Vekur jurtir, vermir grund
vor í byrjun Góu.
Ég held ađ eftir hálfa stund
heyrast muni í lóu.
 
Hnígur volgur hnjúkaţeyr,
hneggja fákar glađir.
Kvođnar niđur klakinn meyr,
klökkna fannatrađir.
 

Vorvísur: 

Nístir kul í norđanátt,
nötrar fölgul sinan.
Von er heit ađ víki brátt,
vonlaus kuldahrinan.
 
Sćkir ađ ţá sunnanátt,
svörđinn regniđ vćtir.
Grćnka hólar hátt og lágt,
hlýjan fugla kćtir.
 

Gaypride:

Fráleitt tel til falsvonar
ađ fjölbreytnin hér blífi
og allir geti allskonar,
unađ sínu lífi.
 

Sumarfrí:

Svif ég inn í sumarfrí,
sćludaga.
Gćlir viđ mig golan hlý,
grasiđ naga.
 

Haustdagur:

Styttast dagar, fölnar fold
fjársins kólna trýnin.
Lopapeysur hylja hold
hverfa trampólínin.
 

Munurinn á kúk og skít: 

Flokka mestallt má međ lykt
-ţađ margir ná ađ feika.
En blautleiki og breidd og ţykkt
býr til glćsileika.

Smáfuglar

Heitt fć kaffi og kakómalt,
og krás úr eldhúsinu.
En smáfuglarnir kroppa kalt
korn af gulri sinu.

Mikilvćg V

Virđing

Međ vinnusemi virđing gefst 
en vart međ kjaftahnođi.
Eitt er víst hún aldrei sést
í alnets gyllibođi.
 
Von
Mćđir ársins maraţon
á  mörusundi.
Nýja áriđ vekur von
um vinafundi.
 
Vinátta 
Vinafundur magnar mund
ég mćta ykkur vildi.
Ţví kćr er stund og lifnar lund,
ljúf međ hláturmildi.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Höskuldur Búi Jónsson
Höskuldur Búi Jónsson

Ég yrki og blaðra.

244 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband